Alvin og Íkornarnir

Alvin og Íkornarnir 2007

5.81

Dave Seville tekur að sér þrjá íkornabræður, þá Alvin, Simon og Theodore. Íkornarnir eru mjög söngelskir, en það vill einmitt til að Dave er lagahöfundur og semur handa þeim hvert lagið á fætur öðru. Íkornarnir slá fljótlega í gegn og verða miklar poppstjörnur. Alvin er leiðtogi hópsins og svolítill prakkari, Simon er hávaxinn, þögull og gáfaður en Theodore er áhrifagjarn sakleysingi. Saman komast þeir í ýmis vandræði og tekst að setja allt á annan endann í lífi Dave, bæði í einkalífi hans og starfi. Myndin byggir á geysivinsælli teiknimyndaseríu frá sjöunda áratugnum. Serían var endurgerð og sýnd í sjónvarpi á níunda áratugnum og var sú útgáfa ekki síður vinsæl....

2007

Alvin og Íkornarnir 2

Alvin og Íkornarnir 2 2009

5.60

Alvin og íkornarnir 2 er framhald af hinni vinsælu Alvin and the Chipmunks frá 2007 og fylgjumst við áfram með íkornaþríeykinu Alvin, Simon og Theodore sem hafa gert það gott sem poppstjörnur. Þegar breytingar verða á högum þeirra enda þeir í umsjá rúmlega tvítugs frænda Dave Saville, hins seinheppna Toby. Auk þess eru þeir skikkaðir til að fara í skóla og stefnir því allt í að þeir verði að leggja tónlistarferilinn á hilluna í bili. Þeir hafa aftur á móti ekki verið lengi í skólanum þegar þeir komast að því að hann er í miklum fjárhagsvandræðum og upp kemur sú hugmynd að þeir keppi í hjómsveitarkeppni fyrir hönd hans til að reyna að vinna 25.000 dollara, sem eru í verðlaun fyrir fyrsta sætið. Það verður ekki auðvelt fyrir íkornana því aðalandstæðingarnir eru engar aðrar en hinar hæfileikaríku og sjarmerandi Skríkjurnar, annað íkornaþríeyki sem samanstendur af Birgittu, Elínborgu og Jónu. Það munu neistar fljúga á milli þeirra, því báðir ætla sér aðalverðlaunin......

2009

Alvin og Íkornarnir 3

Alvin og Íkornarnir 3 2011

5.70

Í þetta sinn lenda Alvin og félagar hans í sínu stórkostlegasta ævintýri til þessa þegar Dave, velgjörðarmaður þeirra, ákveður að bjóða þeim með í siglingu um suðræn höf á lúxussnekkju. Gamanið kárnar hins vegar þegar leikur Alvins og hinna íkornanna með flugdreka einn, stóran og mikinn, endar með því að hann sviptir þeim fyrir borð og lendir ekki fyrr en lúxussnekkjan er horfin út í buskann. Sem betur fer fyrir íkornana komast þeir upp á eyju sem í fyrstu virðist í eyði. Þar með hefst ævintýri númer tvö í einni og sömu myndinni en vandamálið í þetta sinn er að það er ekki víst að Alvin og hinir íkornarnir eigi nokkurn tíma eftir að komast heim aftur....

2011

Chip 'n' Dale Rescue Rangers

Chip 'n' Dale Rescue Rangers 1989

7.50

Chip and Dale head a small, eccentric group of animal characters who monitor not only the human world, but the animal community as well, solving mysteries wherever they may be. The "Rescue Rangers" take the cases that fall through the cracks.

1989

Alvin and the Chipmunks

Alvin and the Chipmunks 1983

6.80

Three chipmunk brothers, Alvin, Simon, and Theodore are adopted by human, Dave.

1983