The Intern

The Intern 2015

7.22

Robert De Niro leikur aðalhlutverkið í myndinni, hlutverk Ben Whittaker, 70 ára gamals ekkils, en lífið eftir að hann hætti að vinna og missti eiginkonuna er ekki eins og hann hefði óskað að það væri. Ekkert virðist fylla upp í tómið, þannig að Ben, sem ávallt var snjall í viðskiptum, ákveður að koma aftur inn á markaðinn sem lærlingur. Hann kemur til starfa í fyrirtæki Jules Ostin, sem Anne Hathaway leikur, en fyrirtækið, sem er vefsíða um tísku, hefur vaxið hratt á tveimur árum og nú starfa þar um 200 manns. Í fyrstu virðist sem Ben passi illa inn í þetta nútímalega tískufyrirtæki, en hann vingast þó fljótt við Jules og samskipti hans við aðra starfsmenn verða sömuleiðis áhugaverð og skemmtileg.

2015

The Master of Tai Chi

The Master of Tai Chi 2008

6.00

The Master of Tai Chi is a Hong Kong martial arts television drama that aired on Jade and HD Jade from 25 February to 28 March 2008. Produced by Tommy Leung and Raymond Chai, The Master of Tai Chi is a TVB production. The drama was filmed in early 2006, and is the station's first high-definition series that was ever produced. This is TVB's custom-made series for kung-fu icon Vincent Zhao. At the request of Zhao, the main character's name has been changed from 'Wen Zhiu' to 'Mo Ma'.

2008