The Intern

The Intern 2015

7.22

Robert De Niro leikur aðalhlutverkið í myndinni, hlutverk Ben Whittaker, 70 ára gamals ekkils, en lífið eftir að hann hætti að vinna og missti eiginkonuna er ekki eins og hann hefði óskað að það væri. Ekkert virðist fylla upp í tómið, þannig að Ben, sem ávallt var snjall í viðskiptum, ákveður að koma aftur inn á markaðinn sem lærlingur. Hann kemur til starfa í fyrirtæki Jules Ostin, sem Anne Hathaway leikur, en fyrirtækið, sem er vefsíða um tísku, hefur vaxið hratt á tveimur árum og nú starfa þar um 200 manns. Í fyrstu virðist sem Ben passi illa inn í þetta nútímalega tískufyrirtæki, en hann vingast þó fljótt við Jules og samskipti hans við aðra starfsmenn verða sömuleiðis áhugaverð og skemmtileg.

2015

Poms

Poms 2019

6.60

2019

Dear My Friends

Dear My Friends 2016

7.60

Life is ever-delightful — and ever-challenging — for a group of friends in their twilight years as they rediscover themselves through love and family.

2016