Guðfaðirinn

Guðfaðirinn 1972

8.70

Árin 1945 til 1955, annáll um hina skálduðu ítalsk-amerísku Corleone glæpafjölskyldu. Þegar skipulagður glæpamaður fjölskyldupatríarki, Vito Corleone lifir varla af tilraun á lífi sínu, stígur yngsti sonur hans, Michael inn til að sjá um tilvonandi morðingja, og hrindir af stað blóðugum hefndarherferð.

1972

The Revenant

The Revenant 2015

7.53

Sönn saga Hughs Glass sem skilinn var eftir í óbyggðum nær dauða en lífi árið 1823 eftir árás bjarnar. En Hugh lifði af og gríðarlega illa særður eftir björninn, fótbrotinn, vopnlaus og matarlaus náði hann samt sem áður að komast um 320 kílómetra leið að byggðu bóli, staðráðinn í að hefna sín á mönnunum sem skildu hann eftir.

2015