Irreversible

Irreversible 2002

7.22

Atburðir nótt eina í París gerast í öfugri tímaröð, eftir að hinni fallegu Alex er nauðgað hrottalega og hún barinn til óbóta af ókunnugum manni í undirgöngum. Kærasti hennar og fyrrum ástmaður taka málin í sínar hendur með því að ráða tvo glæpamenn til að hjálpa sér að finna nauðgarann, svo þeir geti hefnt illvirkisins.

2002

Enter the Void

Enter the Void 2009

7.33

Sagan gerist í Tokyo þar sem Oscar ungur bandarískur dópsali lifir lífinu, og notar oft á eigin söluvarning. Hann fær Lindu systur sína til að flytja til sín, en foreldrar þeirra létust í hryllilegu bílslysi. Eitt kvöldið fer Oscar með vini sínum Alex á barinn The Void til að selja Victori dóp. Victor virðist allur á nálum og kveður Oscar með orðunum: Fyrirgefðu mér. Stuttu seinna fyllist staðurinn af lögreglumönnum og eftir að hafa flúið inn á klósett er Oscar skotinn til bana. Handanndauðans flýtur hann yfir Tokyoborg og minnist liðinna atburða úr lífi sínu, slyssins, hvernig honum og systur hans var skipt á mismunandi fósturheimili og loks atburðanna sem leitt hafa til dauða hans. En eitt stendur upp úr, loforð hans til Lindu um að hann muni aldrei yfirgefa hana. Og hvort sem hann er dauður eða ei, mun hann standa við það.

2009

Pierre or The Ambiguities

Pierre or The Ambiguities 2001

7.00

This alternate extended TV version of Pola X continues to follow a writer who leaves his upper-class life to journey with a woman claiming to be his sister, and her two friends. New sequences explore the writer's dreams and his relationships with his mother, sister and fiancée.

2001