Páll (Ingvar E. Sigurðsson) er lífsglaður ungur maður. Hann er hæfileikaríkur og framtíðin blasir við honum. Þegar bera fer á einkennum geðveiki missir Páll tökin á lífinu og ekkert blasir við nema innilokuð tilvera hins geðsjúka. Á Kleppi kynnist Páll Óla bítli (Baltasar Kormákur) sem heldur að hann hafi samið öll Bítlalögin, Viktori (Björn Jörundur) sem telur sig stundum vera Hitler og Pétri (Hilmir Snær Guðnason) sem fór yfir um á sýru. Englar alheimsins er bæði átakaleg og meinfyndin mynd, angurværar tilfinningar og harður veruleikinn tvinnast saman en hið broslega er ávallt skammt undan.
Titill | Englar alheimsins |
---|---|
Ár | 2000 |
Genre | Drama |
Land | Denmark, Germany, Iceland, Norway, Sweden |
Stúdíó | Íslenska kvikmyndasamsteypan, Peter Rommel Productions, Filmhuset, Zentropa Entertainments, SVT |
Leikarar | Ingvar E. Sigurðsson, Baltasar Kormákur, Björn Jörundur Friðbjörnsson, Hilmir Snær Guðnason, Thor Tulinius, Pétur Einarsson |
Áhöfn | Fridrik Thor Fridriksson (Director), Einar Már Guðmundsson (Novel), Fridrik Thor Fridriksson (Producer), Jon Steinar Ragnarsson (Production Design), Harald Gunnar Paalgard (Director of Photography), Helga Ingunn Stefánsdóttir (Costume Design) |
Slepptu | Jan 01, 2000 |
Runtime | 100 mínútur |
Gæði | HD |
IMDb | 6.90 / 10 eftir 29 notendur |
Vinsældir | 3 |