Skemmtileg mynd sem byggð er á ævintýri eftir Astrid Lindgren. Þegar Ronja fæddist bergmálaði gleðiöskur Matthíasar ræningjahöfðingja í skógum og fjöllum. Nú hélt hann að loks væri nýr ræningjahöfðingi fæddur og að ætt hans myndi lifa áfram en sömu nótt fæddist annar ræningjahöfðingi. Myndin er með íslensku tali.
Titill | Ronja Ræningjadóttir |
---|---|
Ár | 1984 |
Genre | Adventure, Drama, Fantasy, Family |
Land | Sweden, Norway |
Stúdíó | Svenska Ord, FilmTeknik, SF Studios, Norsk Film, SVT |
Leikarar | Hanna Zetterberg, Dan Håfström, Börje Ahlstedt, Lena Nyman, Per Oscarsson, Med Reventberg |
Áhöfn | Astrid Lindgren (Author), Waldemar Bergendahl (Producer), Jan Persson (Editor), Ole Fredrik Haug (Director of Photography), Björn Isfält (Original Music Composer), Rune Ericson (Director of Photography) |
Slepptu | Dec 14, 1984 |
Runtime | 126 mínútur |
Gæði | HD |
IMDb | 6.90 / 10 eftir 172 notendur |
Vinsældir | 13 |