Hestapeningar er mynd sem rýfur mörk heimildamyndar og leikinnar myndir, málverks og bíómyndar. Þetta er sagan af Ventura, öldruðum múrara frá Grænhöfðaeyjum sem tók þátt í portúgölsku byltingunni árið 1975. Ventura rekur lífshlaup sitt og kljáist við sjálfsmynd sína, hann fer aftur í sitt eigið unga sjálf og virðist þjakaður af sektarkennd. Þetta er mynd sem tekst á við portúgalska sögu og fær raunverulegt fólk til þess að sviðsetja sögu sína og ævi á listrænan hátt. Myndin virkar eins og sería af glæsilegum lifandi málverkum eða innsetningum. Við ferðumst um í hugarheimi Ventura, sem virðist fastur í hreinsunareldinum....
Titill | Hestapeningar |
---|---|
Ár | 2014 |
Genre | Drama |
Land | Portugal |
Stúdíó | OPTEC Filmes |
Leikarar | Ventura, Vitalina Varela, Tito Furtado, Antonio Santos, Gustavo Sumpta, André Guiomar |
Áhöfn | Pedro Costa (Director), Pedro Costa (Writer), Leonardo Simões (Director of Photography), Ève Corrêa-Guedes (Sound Designer), Olivier Blanc (Sound Designer), Branko Neškov (Sound Designer) |
Slepptu | Aug 13, 2014 |
Runtime | 103 mínútur |
Gæði | HD |
IMDb | 7.20 / 10 eftir 45 notendur |
Vinsældir | 3 |