Hestapeningar

Hestapeningar
Hestapeningar er mynd sem rýfur mörk heimildamyndar og leikinnar myndir, málverks og bíómyndar. Þetta er sagan af Ventura, öldruðum múrara frá Grænhöfðaeyjum sem tók þátt í portúgölsku byltingunni árið 1975. Ventura rekur lífshlaup sitt og kljáist við sjálfsmynd sína, hann fer aftur í sitt eigið unga sjálf og virðist þjakaður af sektarkennd. Þetta er mynd sem tekst á við portúgalska sögu og fær raunverulegt fólk til þess að sviðsetja sögu sína og ævi á listrænan hátt. Myndin virkar eins og sería af glæsilegum lifandi málverkum eða innsetningum. Við ferðumst um í hugarheimi Ventura, sem virðist fastur í hreinsunareldinum....

Niðurhal

Fandor Amazon Channel 4K Niðurhal
Apple TV HD Niðurhal
Fandango At Home HD Niðurhal
Apple TV SD Niðurhal
Fandango At Home SD Niðurhal