
Brói litli er svo einmanna. Jú, hann hefur reyndar pabba og mömmu og systkin sín, en þau eru alltaf upptekin við eitthvað mikilvægara. Dag einn hittir Brói síðan Kalla, lítinn, feitlaginn náunga sem á heima á þakinu og getur flogið. Brói og Kalli á þakinu verða fljótt góðir vinir og gera margt skemmtilegt saman eins og þeim einum er lagið. En þegar Brói segir pabba og mömmu frá Kalla þá trúa þau ekki að hann sé til og það gengur svo sannarlega ekki þarautalaust að sannfæra þau um að heimsins besti Kalli sé annað og meira en hugarburður Bróa litla.
Titill | Kalli á þakinu |
---|---|
Ár | 1974 |
Genre | Family |
Land | Sweden |
Stúdíó | SF Studios |
Leikarar | Lars Söderdahl, Mats Wikström, Catrin Westerlund, Stig Ossian Ericson, Staffan Hallerstam, Britt-Marie Näsholm |
Áhöfn | Jan Alvermark (Gaffer), Sten Lindberg (Color Timer), Jan Borgfelt (Still Photographer), Elisabeth Fahlén (Unit Production Manager), Georg Riedel (Original Music Composer), Stig Limér (Art Direction) |
Slepptu | Dec 02, 1974 |
Runtime | 99 mínútur |
Gæði | HD |
IMDb | 5.80 / 10 eftir 32 notendur |
Vinsældir | 1 |