
Heimildarmynd um eitt mesta björgunarafrek seinni tíma á Íslandi. Bergvík VE strandaði í Vöðlavík 18. desember 1993. Illa gekk að ná skipinu á flot og skipverji á björgunarskipinu Goðanum lét lífið við aðgerðirnar. Birt eru áður óséð myndskeið frá björgunaraðgerðum og ógleymanleg viðtöl við skipbrotsmenn af Goðanum.
Titill | Háski í Vöðlavík |
---|---|
Ár | 2014 |
Genre | Documentary |
Land | Iceland |
Stúdíó | Sena |
Leikarar | |
Áhöfn | Þórarinn Hávarðsson (Director) |
Slepptu | Nov 27, 2014 |
Runtime | 81 mínútur |
Gæði | HD |
IMDb | 0.00 / 10 eftir 0 notendur |
Vinsældir | 0 |