![Aladdin](https://image.tmdb.org/t/p/w342/eLFfl7vS8dkeG1hKp5mwbm37V83.jpg)
Þegar Jasmine prinsessa verður þreytt á því að vera þvinguð til að vera inni í höllinni öllum stundum, þá læðist hún út á markaðstorgið þar sem hún rekst óvænt á Aladdin. Að skipan hins illa Jafar, ráðgjafa Soldánsins, þá er Aladdin hent í fangelsi og flækist þar með inn í illt ráðabrugg Jafars um að sölsa undir sig völdunum í landinu, með hjálp dularfulls lampa.
Titill | Aladdin |
---|---|
Ár | 1992 |
Genre | Animation, Family, Adventure, Fantasy, Romance |
Land | United States of America |
Stúdíó | Walt Disney Pictures, Walt Disney Feature Animation |
Leikarar | Scott Weinger, Robin Williams, Linda Larkin, Jonathan Freeman, Gilbert Gottfried, Douglas Seale |
Áhöfn | Ron Clements (Screenplay), Alan Menken (Original Music Composer), John Musker (Director), Ron Clements (Director), Vera Pacheco (Animation), Ron Clements (Producer) |
Slepptu | Nov 25, 1992 |
Runtime | 95 mínútur |
Gæði | HD |
IMDb | 7.65 / 10 eftir 11,359 notendur |
Vinsældir | 63 |