
Einkar skemmtileg ræma um morð, hund, fólk, nuddstofur, sjálfsmorð og skíðadrottningu. Gengur skemmtilega upp og leikararnir alveg að skila sínu. Eilítil Tarantino-lykt á köflum, en það er ekki eins og það skemmi fyrir. Karakterarnir eru flestir bráðskemmtilegir og komast vel til skila hjá góðum hópi leikara.
Titill | 2 Days in the Valley |
---|---|
Ár | 1996 |
Genre | Comedy, Crime, Thriller |
Land | United States of America |
Stúdíó | Redemption Productions, Rysher Entertainment, Metro-Goldwyn-Mayer |
Leikarar | Danny Aiello, Jeff Daniels, Teri Hatcher, Charlize Theron, James Spader, Eric Stoltz |
Áhöfn | Jim Miller (Editor), Herb Nanas (Producer), Jeff Wald (Producer), John Herzfeld (Screenplay), Oliver Wood (Director of Photography), John Herzfeld (Director) |
Slepptu | Sep 11, 1996 |
Runtime | 104 mínútur |
Gæði | HD |
IMDb | 6.20 / 10 eftir 269 notendur |
Vinsældir | 7 |